Reykjavík Bar Summit
Viltu styrkja tengsl þín innan bar samfélagsins? | Þá er þetta málið
Nú er Reykjavík Bar Summit 2015 hátíðin á næsta leyti og er því kallað eftir sjálfboðaliðum úr öllum áttum til að taka þátt.
Sjálfboðaliðastarfið hentar vel þeim sem hafa áhuga á að styrkja tengsl sín innan bar samfélagsins, útum allan heim. Þeir sjálfboðaliðar sem hafa áhuga á þátttöku myndu aðstoða á viðburðum og í staðin fá miða á aðra viðburði hátíðarinnar. Viðburðirnir eru ólíkir og gaman fyrir áhugasama að prófa að vera báðum megin við borðið.
Barirnir sem taka þátt eru leiðandi í heimi kokteila og barmenningar bæði í Evrópu og Norður-Ameríku. Nöfn þeirra ásamt frekari upplýsinga um hátíðina má finna á www.reykjavikbarsummit.com
Áhugasamir eru hvattir til að senda umsókn á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






