Bocuse d´Or
Ítalía sigraði Coupe du Monde de la Pâtisserie | Fjölmargar myndir af listaverkunum hér
Ítalía sigraði Coupe du Monde de la Pâtisserie sem haldin var í 14. skipti á sýningunni Sirha sem Bocuse d´Or fer fram, en 21. lið tóku þátt í keppninni. Hvert lið hannaði listaverk úr sykri og súkkulaði ásamt klakastyttu og höfðu keppendur 10 klukkustundir til að fullklára verkin.
Það var Ítalía sem sigraði keppnina, en liðið samanstendur af Emmanuele Forcone, Francesco Boccia og Fabrizio Donatone og að launum var bikar og rúmlega 3 milljónir króna í verðlaun.
Japan lent í öðru sæti þar sem keppendurnir Kazuhiro Nakayama, Junji Tokunaga og Shinichi Sugita fengu bikar og 1.8 milljón í verðlaun.
Í þriðja sæti lenti Bandaríkin og keppendur þar voru John Kraus, Joshua Johnson og Scott Green og að launum fengu þeir bikar og 900 þúsund í verðlaun.
Ítalía hefur verið mjög framanlega í þessari keppni en aðrar verðlaunir sem landið hefur fengið er tvö gull, þ.e. núna árið 2015 og svo árið 1997, tvær silfur medalíur árið 2011 og 2009 og þrjár brons medalíur, en keppnin er haldin annað hvert ár.
Næsta keppni verður 22. og 23. janúar árið 2017. Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni sem haldin var núna 25. – 26. janúar 2015.
Myndir: Sirha.com
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti