Bocuse d´Or
Ítalía sigraði Coupe du Monde de la Pâtisserie | Fjölmargar myndir af listaverkunum hér
Ítalía sigraði Coupe du Monde de la Pâtisserie sem haldin var í 14. skipti á sýningunni Sirha sem Bocuse d´Or fer fram, en 21. lið tóku þátt í keppninni. Hvert lið hannaði listaverk úr sykri og súkkulaði ásamt klakastyttu og höfðu keppendur 10 klukkustundir til að fullklára verkin.
Það var Ítalía sem sigraði keppnina, en liðið samanstendur af Emmanuele Forcone, Francesco Boccia og Fabrizio Donatone og að launum var bikar og rúmlega 3 milljónir króna í verðlaun.
Japan lent í öðru sæti þar sem keppendurnir Kazuhiro Nakayama, Junji Tokunaga og Shinichi Sugita fengu bikar og 1.8 milljón í verðlaun.
Í þriðja sæti lenti Bandaríkin og keppendur þar voru John Kraus, Joshua Johnson og Scott Green og að launum fengu þeir bikar og 900 þúsund í verðlaun.
Ítalía hefur verið mjög framanlega í þessari keppni en aðrar verðlaunir sem landið hefur fengið er tvö gull, þ.e. núna árið 2015 og svo árið 1997, tvær silfur medalíur árið 2011 og 2009 og þrjár brons medalíur, en keppnin er haldin annað hvert ár.
Næsta keppni verður 22. og 23. janúar árið 2017. Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni sem haldin var núna 25. – 26. janúar 2015.
Myndir: Sirha.com
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
































































































































