Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ævintýri barþjónsins | „Munið að deila hrósunum áfram til kokkanna….“
Það að gefa er gefandi, að gera hanastél eða elda mat, bera hann fram til kúnnans og sjá ljóman í augum hans og brosið smitast út frá því sem við búum til er ómetanlegt.
Munið að deila hrósunum áfram til kokkanna þeir eru fastir í eldhúsinu og heyra ekki hvað kúnninn upplifir. Það finnst öllum gaman að fá hrós og það heldur fjölskyldunni saman. Ástríðan er allt, það er ómetanlegt að læra það sem maður hefur àstríðu fyrir. Þá koma tækfærin og það er auðvelt að nýta þau ef viljinn er fyrir hendi.
, segir Leó Ólafsson barþjónn, þjónn og stjórnarmeðlimur Barþjónaklúbbs Íslands í skemmtilegri grein á heimasíðu félagsins bar.is.
Leó segir frá reynslu sinni í barþjóna keppnum en hann keppti á m.a. í heimsmeistaramóti barþjóna í Prag höfuðborg Tékklands í fyrra og lenti þar í áttunda sæti af þrjátíu og fimm, en pistilinn í heild sinni er hægt að lesa á heimasíðu Barþjónaklúbbs Íslands bar.is hér.
Myndband af Leó að keppa í heimsmeistaramóti barþjóna:
https://www.youtube.com/watch?v=rvcyKtDsaMg
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur