Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Ævintýri barþjónsins | „Munið að deila hrósunum áfram til kokkanna….“

Birting:

þann

Leó Ólafsson

Leó Ólafsson keppir hér í Toddýkeppni sem fram fór á Kolabrautinni í Hörpu 25. nóvember 2014.

Það að gefa er gefandi, að gera hanastél eða elda mat, bera hann fram til kúnnans og sjá ljóman í augum hans og brosið smitast út frá því sem við búum til er ómetanlegt.

Munið að deila hrósunum áfram til kokkanna þeir eru fastir í eldhúsinu og heyra ekki hvað kúnninn upplifir. Það finnst öllum gaman að fá hrós og það heldur fjölskyldunni saman. Ástríðan er allt, það er ómetanlegt að læra það sem maður hefur àstríðu fyrir. Þá koma tækfærin og það er auðvelt að nýta þau ef viljinn er fyrir hendi.

, segir Leó Ólafsson barþjónn, þjónn og stjórnarmeðlimur Barþjónaklúbbs Íslands í skemmtilegri grein á heimasíðu félagsins bar.is.

Leó segir frá reynslu sinni í barþjóna keppnum en hann keppti á m.a. í heimsmeistaramóti barþjóna í Prag höfuðborg Tékklands í fyrra og lenti þar í áttunda sæti af þrjátíu og fimm, en pistilinn í heild sinni er hægt að lesa á heimasíðu Barþjónaklúbbs Íslands bar.is hér.

Myndband af Leó að keppa í heimsmeistaramóti barþjóna:

https://www.youtube.com/watch?v=rvcyKtDsaMg

 

Mynd: aðsend

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið