Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrsti veitingastaður Gordon Ramsay og David Beckham opnar í september
Veitingastaðurinn verður í London og heitir Union Street Café, staðsettur nálægt Borough markaðinum og er þetta fyrsti staðurinn sem þeir félagar opna saman, en síðast opnaði Gordon Ramsay stað í London 2011 en það var Bread Street Kitchen.
Nýi staðurinn verður með Miðjarðahafs þema í matnum og skipt um matseðil á hverjum degi.
Verður gaman að fylgjast með hvernig þessu samstarfi þeirra félaga muni ganga en þeir hafa verið vinir í nokkur ár.
Mynd: fengin af netinu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum