Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður | Matur og Drykkur opnar í janúar 2015
Matur og Drykkur er nýr veitingastaður sem opnar í janúar 2015, en hann er staðsettur í Allianz húsinu, Grandagarði 2, þar sem meðal annars Te og Kaffi, veitingastaðurinn Kol og salt var áður til húsa.
Eigendur eru Gísli Matthías Auðunsson, Elma Backman, Ágústa Backman, Inga María Backman og Albert Munoz.
Matur og Drykkur tekur um 60 manns í sæti og yfirkokkar verða Kristinn Snær Steingrímsson og Gísli Matthías Auðunsson.
Opnunartími er 7 daga vikunnar í hádegi og þrjú kvöld í viku til að byrja með; fimmtudaga, föstudaga og laugardaga.
Við verðum með íslenskan mat alveg útí í gegn. Mikil heimildavinna hefur farið í að finna gömul rit og gamlar uppskriftir og er sú vinna ennþá í fullum gangi. Stóra markmiðið er að gera íslendinga stolta af íslenskum mat.
, sagði Gísli í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um sérstöðu veitingastaðarins og hvað verður á boðstólnum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana