Markaðurinn
Við erum mjög sterkir í laxi og skötu fyrir hátíðarnar
Við viljum endilega vekja athygli á að við erum mjög sterkir í laxi og skötu fyrir hátíðarnar. Erum með úrvals handbeinhreinsuð laxaflök frá flottasta laxeldi landsins Fjarðarlax fyrir vestan. Við fáum nýslátraðan lax 3-5 sinnum í viku til okkar.
Færð varla flottari fisk í reyk og graf en laxinn frá okkur.
Svo verðum við mjög sterkir í Skötu og skötutengdum hlutum rétt fyrir jól.
Gerum tilboð í magnpantanir.
Endilega hafið samband við okkur í síma: 5547200 eða tölvupósti [email protected]
Hafið fiskverslun
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar