Freisting
Hótel mega ekki vera aðilar að vændi
Vinstri-grænir í Norðurlandaráði hafa lengi barist gegn vændi. Í Danmörku hefur Line Barfoed frá Einingarflokknum lagt fram frumvarp á danska þinginu þess efnis að danska ríkisstjórnin notfæri sér hlutabréf sín í SAS til þess að þrýsta á um að SAS-hótelin stuðli ekki að vændi.
Tillagan gengur út á að SAS flugfélagið skuli setja skriflegar reglur. Við fyrstu umræðu gaf Thor Pedersen fjármálaráðherra til kynna að hann væri sammála grunnhugsuninni í tillögunni. Danska ríkið á ekki að eiga hlut í gistihúsum sem eiga aðild að vændi. Því hefur hann haft samband við stjórn SAS og beðið um greinargerð um hvaða möguleikar eru á eftirliti með dótturfyrirtækjum og hinum ýmsu leigusamningum.
Gert er ráð fyrir að greinargerðin verði tilbúin í sumar. Flestir stjórnmálaflokkar voru sammála tillögunni. Við umræðu var vísað til málþings á vegum Norðurlandaráðs sem haldið var í Stokkhólmi í lok apríl.
Fréttabréf Norræna ráðherranefndar norðurlandaráð
Mynd; NN – norden.org
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember