Frétt
Rækta krókódíla til kjötframleiðslu í Cambridge
Breskur bóndi sem rekur bú Oldhurst í Cambridge-skíri hefur stofnað fyrsta krókódílabúgarðinn á Bretlandseyjum. Andy Johnson er 36 ára og hefur rekið bú sitt í Oldhurst síðan 1986.
Hann flutti inn átta Nílarkrókódíla sem eru hver um sig um tveir og hálfur metri að lengd eftir að hafa fengið tilskilin leyfi hjá bæjaryfirvöldum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.
Samkvæmt Reuters fréttastofunni hyggst Johnson rækta krókódílana til kjötframleiðslu en það er markaður sem hann telur að muni fara vaxandi á næstunni.
Krókódílakjöt er próteinríkt og er magrara en kjúklinga- og svínakjöt.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni