Frétt
Rækta krókódíla til kjötframleiðslu í Cambridge
Breskur bóndi sem rekur bú Oldhurst í Cambridge-skíri hefur stofnað fyrsta krókódílabúgarðinn á Bretlandseyjum. Andy Johnson er 36 ára og hefur rekið bú sitt í Oldhurst síðan 1986.
Hann flutti inn átta Nílarkrókódíla sem eru hver um sig um tveir og hálfur metri að lengd eftir að hafa fengið tilskilin leyfi hjá bæjaryfirvöldum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.
Samkvæmt Reuters fréttastofunni hyggst Johnson rækta krókódílana til kjötframleiðslu en það er markaður sem hann telur að muni fara vaxandi á næstunni.
Krókódílakjöt er próteinríkt og er magrara en kjúklinga- og svínakjöt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni15 klukkustundir síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






