Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ragnar Ómars bætist í starfslið fótboltalandsliðs Íslands í Tékklandi
Verðlaunakokkurinn Ragnar Ómarsson mun bætast í starfslið íslenska fótboltalandsliðsins í Plzen í Tékklandi, en liðin mætast þar í undankeppni EM 2016 þann 16. nóvember næstkomandi. Leikurinn fer fram á Struncovy Sady Stadion (Doosan Arena) í Plzen og hefst kl. 20:45 að staðartíma.
Það er vel þekkt meðal stærri liða að hafa kokk í teymi sínu enda mataræðið afskaplega mikilvægur þáttur í lífi afreksmanna í íþróttum, að því er fram kemur á fotbolti.net.
Ragnar þekkir það sjálfur að vera í landsliði þar sem hann gerði góða hluti í kokkalandsliðinu á sínum tíma.
Ragnar mun taka eitthvað af íslensku hráefni með sér til Tékklands fyrir strákana en um er að ræða afar mikilvægan leik í undankeppni Evrópmótsins, segir að lokum á fotbolti.net.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana