Markaðurinn
Jólatilboð Garra 2014 er komið út
Að venju eru sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum. Við bjóðum áfram jólasíldina sem sló í gegn í fyrra á jólahlaðborðum. Jólasíldin er sérvalin og sérlöguð fyrir Garra, stútfull af jólakryddum, hönnuð af matreiðslumeisturum Garra í samvinnu við Ósnes í Djúpavogi. Meðal nýjunga í ár eru ljúffengar kalkúnabollur sem hafa ekki verið í boði áður. Í ár erum við einnig með rekstrar- og hreinlætisvörur á jólatilboðsverði.
Hér getur þú skoðað jólatilboðsbæklinginn.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300, við erum til þjónustu reiðubúin.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar