Bragi Þór Hansson
Hver er maðurinn? Nýtt á veitingageirinn.is
Hver er maðurinn er nýr liður sem er að hefjast hér á Veitingageirinn.is. Hér er um að ræða létta kynningu á starfsfólki í veitingabransanum, en fyrirkomulagið er að sendar verða nokkrar laufléttar og skemmtilegar spurningar á viðkomandi sem svarar og um leið bendir hann á þann næsta og svo koll af kolli.
Ef keðjan slitnar þá verða aðilar valdir af fréttamönnum en áætlað er að hafa þennan lið einu sinni í viku og vonumst við að fá góð viðbrögð frá bransanum.
Ef þið lumið á einhverjum skemmtilegum spurningum sem þið viljið fá svar við, þá endilega sendið þær á netfangið bragitor91@gmail.com

-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag