Bragi Þór Hansson
Hver er maðurinn? Nýtt á veitingageirinn.is
Hver er maðurinn er nýr liður sem er að hefjast hér á Veitingageirinn.is. Hér er um að ræða létta kynningu á starfsfólki í veitingabransanum, en fyrirkomulagið er að sendar verða nokkrar laufléttar og skemmtilegar spurningar á viðkomandi sem svarar og um leið bendir hann á þann næsta og svo koll af kolli.
Ef keðjan slitnar þá verða aðilar valdir af fréttamönnum en áætlað er að hafa þennan lið einu sinni í viku og vonumst við að fá góð viðbrögð frá bransanum.
Ef þið lumið á einhverjum skemmtilegum spurningum sem þið viljið fá svar við, þá endilega sendið þær á netfangið [email protected]
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar21 klukkustund síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





