Uncategorized @is
Apotek restaurant leitar að þjónum

Apotek restaurant er nýr spennandi veitingastaður sem opnar fljótlega í Austurstræti 16. Við leitum eftir metnaðarfullum og hressum þjónum, með reynslu, í bæði kvöld og helgarvinnu og fullt starf.
Það er kostur að viðkomandi hafi brennandi áhuga að byggja upp nýtt og spennandi veitingahús í skemmtilegum hópi.
Sendu ferilskrá á [email protected] eða hringdu í síma 697-5739 eða 869-3515 fyrir nánari upplýsingar.
Fylgstu með opnun Apotek restaurant á Facebook.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





