Freisting
Úrslit – Landslið uppvaskara
Landslið uppvaskara kepptu á Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fór á Gastronord sýningunni í Stokkhólmi þann 25 apríl.
Úrslit urðu þannig: að í uppvöskunarkeppninni sem var í Sokkholmi 25.apríl s.l
1. sæti Finnland
2. sæti Svíþjóð
3. sæti Danmark
4. sæti Ísland
5. sæti Noregur
En Svíar voru með fæstu refsistigin þar á eftir komum íslendingar svo Finnar, norðmenn og flest refsistigin fengu danir. Íslenska liðið stóð sig rosalega vel, með fagleg og flott vinnubrögð og við getum verið stolt af landsliðinu okkar. Ferðin var alveg meiriháttar góð, samheldin í hópnum frábær.
Ferðin og gisting fyrir allan hópinn greiddi John Lindsay og Diskteknik.
Kveðja
Þuríður Helga
Fleira tengt efni:
Landslið uppvaskara keppa í dag
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni20 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka