Freisting
Úrslit – Landslið uppvaskara

Landslið uppvaskara kepptu á Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fór á Gastronord sýningunni í Stokkhólmi þann 25 apríl.
Úrslit urðu þannig: að í uppvöskunarkeppninni sem var í Sokkholmi 25.apríl s.l
1. sæti Finnland
2. sæti Svíþjóð
3. sæti Danmark
4. sæti Ísland
5. sæti Noregur
En Svíar voru með fæstu refsistigin þar á eftir komum íslendingar svo Finnar, norðmenn og flest refsistigin fengu danir. Íslenska liðið stóð sig rosalega vel, með fagleg og flott vinnubrögð og við getum verið stolt af landsliðinu okkar. Ferðin var alveg meiriháttar góð, samheldin í hópnum frábær.
Ferðin og gisting fyrir allan hópinn greiddi John Lindsay og Diskteknik.
Kveðja
Þuríður Helga
Fleira tengt efni:
Landslið uppvaskara keppa í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





