Íslandsmót barþjóna
Skemmtilegur vetur framundan hjá Barþjónaklúbbi Íslands
Ætlar þú ágæti barþjónn að vera með og taka þátt í nokkrum kokteilkeppnum í vetur? Mættu þá á fyrsta fund vetrarins þann 22. september kl. 18:00 á Frederiksen Ale House og taktu þátt í starfi Barþjónaklúbbsins.
Það eru allir velkomnir.
Aðalfundur mánudaginn 22. september á Frederiksen Ale House.
Fundur byrjar kl. 18:00 og léttur kvöldverður kl. 19:00, verð ca 2.200 kr.
Eftir fundinn verður Mekka með kynningu á:
- Pilsner Urquell – Fyrsti gyllti bjór heims
- Ballantines Brasil
- Bacardi Cuba Libre
Guðmundur Sigtryggsson hristir drykkinn sem hann er að fara með á heimsmeistaramót barþjóna í Suður Afríku í lok mánaðarins.
Dagskrá vetrarins
- Free style kokteilkeppni með Amarula líkjör
- Toddy´s kokteilkeppni
- K.M Galadinner
- Kjaftafundur
- Reykjavík Cocktail Weekend
- Íslandsmót barþjóna
- Óáfeng keppni með gosi
- Og fleira sem er í bígerð.
Stjórn
Barþjónaklúbb Íslands
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati