Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Austurstræti
Brooklyn Bar & Bistro er nýr veitingastaður í Austurstræti þar sem Subway var áður til húsa. Eigendur eru Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson, en þeir hafa tekið allt húsnæðið í gegn og endurhannað og fengu Örn Tönsberg betur þekktur sem Össi að graffa staðinn bæði að utan og innan.
Boðið verður upp á úrval af bjórum, kokteilum, en staðurinn verður með girnilegan matseðil þar sem grillað verður á kolagrillum, hamborgara, steikur ofl., salöt og allt í anda New York-borgar að auki verða ýmsar skemmtilega uppákomur, en staðurinn opnar innan skamms.
Myndir: Smári

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu