Uncategorized
Sideways II (?): "Merlot fights back"
Það fór ekki framhjá neinum sem sá kvikmyndina Sideways að Miles elskaði Pinot Noir næstum eins mikið og hann hataði Merlot sbr. „I am not drinking any fucking Merlot“. Vefsíðunni www.merlotfightsback.com er ætlað að bregðast við þessum vonda orðrómi, þ.e.a.s ef einhver þarfnast sannfæringar að þrúgan væri ekki bara ætluð til framleiðslu einfaldra, aðgengilegra rauðvína. En þetta er meira en vefsíða; þetta er herferð.
Af heimasíðu Víns og matar
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





