Freisting
Vélvæddir hótelþjónar
Þróun vélmenna hefur verið býsna hröð í Japan á undanförnum árum og þaðan hafa komið vélmenni, vélhundar, vélkettir og fleiri róbótar sem geta gert ýmsar listir. Nýjustu vélmennin eru Emiew vélmennin frá Hitachi, sem eru hönnuð til að þjóna hótelgestum.
Vélmennin eru til sýnis á Sheratonhótelinu í Urayasu, nálægt Tókýó, þessa dagana, en þau heilsa gestum, bera fyrir þá töskur, hlýða skipunum, sneiða hjá hindrunum og lesa veðurspána ef óskað er.
Greint frá á Mbl.is
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum