Markaðurinn
Brýningarnámskeið Progastro
Mjög vönduð kvöldnámskeið verða haldin í brýnslu á kokkahnífum með japanskri aðferð hjá Progastro dagana 2. Og 3. september. Námskeiðin hefjast klukkan 18:00 og standa yfir í um 2 klst.
Skráning fer fram í síma 540 3550 eða á netfanginu robbi@progastro.is
Takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið, 10 manns á hvort námskeið. Síðustu námskeið hafa fyllst á mjög stuttum tíma þannig að það er um að gera að vera snögg/ur að tryggja sér sæti.

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata