Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Vestmannaeyjum – Captain Cool
21. júní síðastliðinn opnaði veitingastaður í Vestmannaeyjum við Heiðarveg 7 sem ber heitið Captain Cool og eigandi er Anton Þór Sigurðsson. Heimilislegur veitingastaður sem býður meðal annars upp á fiskrétt og súpu dagsins, hamborgarar, salöt, sjávarrétti, kjötrétti og sushi.
Opið er alla daga frá klukkan 11:00 – 23:00.
Meðfylgjandi myndir eru af facebook síðu Captain Cool:
Til gamans má geta að í gangi er facebook leikur hjá Captain Cool þar sem þau ætla að gefa sushi veislu fyrir tvo og tvær 4. manna sushi veislur.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum