Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Fiskfélagið gefur út uppskriftabók

Birting:

þann

Arnaldur Bjarnason og Ari Þór Gunnarsson taka hér á móti fyrstu eintökum bókarinnar

Arnaldur Bjarnason og Ari Þór Gunnarsson taka hér á móti fyrstu eintökum bókarinnar

Veitingahúsið Fiskfélagið hefur gefið út bók sem inniheldur uppskriftir af réttum frá Fiskfélaginu síðustu árin ásamt nokkrum nýjum réttum, forréttir, aðalréttir og eftirréttir.

Í bókinni eru um 50 – 60 réttir og myndir af öllum réttum, ásamt myndir af Fiskfélaginu og af starfsfólkinu góða sem er á bak við velgengni staðarins.  Ljósmyndir tók Kristinn Magnússon.

Bókin í vinnslu:

 

Hálfgerð orðabók er aftast í bókinni þar sem farið er í gegnum allskyns fróðleik, en bókin hefur verið átta mánuði í vinnslu.

Til að byrja með þá er bókin eingöngu seld í Fiskfélaginu.

Fiskfélagið gefur út uppskriftabók

 

Myndir: af facebook síðu Fiskfélagsins.

/Smári

twitter og instagram icon

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið