Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fiskfélagið gefur út uppskriftabók
Veitingahúsið Fiskfélagið hefur gefið út bók sem inniheldur uppskriftir af réttum frá Fiskfélaginu síðustu árin ásamt nokkrum nýjum réttum, forréttir, aðalréttir og eftirréttir.
Í bókinni eru um 50 – 60 réttir og myndir af öllum réttum, ásamt myndir af Fiskfélaginu og af starfsfólkinu góða sem er á bak við velgengni staðarins. Ljósmyndir tók Kristinn Magnússon.
Bókin í vinnslu:
Hálfgerð orðabók er aftast í bókinni þar sem farið er í gegnum allskyns fróðleik, en bókin hefur verið átta mánuði í vinnslu.
Til að byrja með þá er bókin eingöngu seld í Fiskfélaginu.
Myndir: af facebook síðu Fiskfélagsins.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni