Sverrir Halldórsson
Þessi taka þátt í úrslitum um Matreiðslumann Noregs 2014
Það er í 25. skiptið sem þessi keppni er haldin og að þessu sinni í Þrándheimi dagana 23. og 24. september næstkomandi. Keppnin er hluti af storhusholdningmessen Meny 2014 í Spectrum sýningarhöllinni í Þrándheimi.
Vinningshafinn öðlast þáttökurétt í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda sem fulltrúi Noregs.
Grunnhráefni keppninnar eru eftirfarandi:
Forréttur
Skal bestå av minst 60 prosent brosme.
Sjøkreps og St. Kristina skinke fra Gilde.
Samt en av følgende grønnsaker: Romanesco eller rødbet.
Aðalréttur
Skal bestå av minst 60 prosent Gilde Edelgrisribbe fra Innherred.
I tillegg skal det være ett Tine-produkt som del av retten.
Samt en av følgende grønnsaker: Rød «Grønnkål», aspargesbønner og hvit nepe med gress.
Eftirréttur
Norske plommer og Valrhona Dulcey sjokolade.
Yfirdómari verður Dennis Rafn frá Danmörku.
Hér kemur listinn yfir þá 12 aðila sem keppa í úrslitunum:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta