Smári Valtýr Sæbjörnsson
Spice er mjög illa farinn vegna vatns-, og reykskemmda eftir eldsvoðann í Skeifunni
Miklar vatns-, og reykskemmdir urðu á Spice veitingastaðnum eftir eldsvoðann í Skeifunni í gær og er því lokaður um óákveðin tíma.
Við hlökkum til að opna fljótlega og vonumst til að geta boðið þeim sem komu að aðgerðunum í gærkvöldi í fyrsta hádegið er við opnum enda eiga þeir það svo skilið.
, segir á facebook síðu Spice.
Eldurinn náði í húsnæði Spice, Promennt, Rekstrarlands og Griffils. Ljóst er að húsnæði margra þessara fyrirtækja er gjörónýtt. Samanlagt brunabótamat fasteignanna við Skeifuna 11 er rúmlega 1800 milljónir króna samkvæmt fasteignaskrá, að því er fram kemur á visir.is.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin