Sverrir Halldórsson
Veitingastaður í fangelsi – Haldið í Jyderup og Vridslöelille
Nýjasta tískusveiflan í Danmörku er að bjóða upp á kvöldverð í fangelsi. Upphafið má rekja til vinnu Meyers Madhus við kennslu í matargerð í fangelsum, þar sem fangarnir læra að elda mat, sem hluti af því að gera þá hæfari til að takast við lífið eftir fangelsisvist.
19. júní s.l. var kvöldverður í Jyderup fangelsinu og núna 24. og 26. júni verða kvöldverðir í Vridslöselille fangelsinu og er um að ræða galadinnera með háu eldunnar og þjónustustigi.
Matseðill – Fimmtudag 19. júní í fangelsinu í Jyderup
Skindstegt makrel med dampet, hel hjertesalat og muslingefumet
Røget æg med baconmayonnaise og ramsløg
Bresaola med rødbeder glaseret i rødbedesaft og rygeostecreme
Confiteret stegeflæsk med brunet løgpuré, stegte og syltede nye løg, glace med grønne stikkelsbær og nye kartofler
Mazarinkage med bagte rabarber, jordbær, marengs, sødskærm og lakridsis.
Verð er 399 kr danskar allt innifalið ,en eingöngu óáfengir drykkir .
Matseðill – 24. og 26. júní í Vridslöselill
Falsk jord med svampecreme og sommergrøntsager
”Sol over Vridsløse” – varmrøget makrel med rygeostecreme, bagte æggeblommer, radisser og skvalderkål
Grillede grønne asparges med ærte-is, ribs og myntesne
Rosastegt frilands-kalv med smørdampet spidskål, sommerløg og nye gulerødder, serveret med nye danske kartofler og kalvesky med hyldeblomst-gastrik
Rabarber-cheesecake med råsyltede rabarber, kærnemælksis og saltede nøddekiks
Hér er verðið 750 kr danskar allt innifalið, en eingöngu óáfengir drykkir.
Það er spurning hvort Margrét á Litla Hrauni og Kokkalandsliðið gæti slegið sér saman og haldið svona veislur á Eyrabakka?
![]()
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






