Vertu memm

Uncategorized

Íslenskur bjór á markað í Danmörku

Birting:

þann

Hver hefði trúað því, ef maður hefði sagt að Íslendingar ættu eftir að flytja bjór út og það til bjórþjóðar eins og Danmerkur, maður hefði snarlega verið settur í spennitreyju inn í herbergi við sundin blá og lyklinum hent.

En nú árið 2008 er þetta heldur betur að rætast en bjórinn Skjálfti verður á næstunni til sölu í víndeild Magasyn du Nord og til að toppa þetta þá mun verslunarkeðjan COOP selja jólabjór frá verksmiðju í Ölvinsholti, en eins og menn vita þá kemur skjálfti þaðan sem og Móri.

Samningur um sölu á 100000 lítrum af bjór til Danmerkur á ári er í höfn og segja Ölvinsholtsmenn það vera um 1/3 af framreiðslugetu, og svari til um 60% aukningar á útflutningi á bjór.

Einnig eru þreyfingar í gangi um sölu til fleiri landa í gangi.

Snjallir bændur þar á ferð en þeir heita Jón Elías Gunnlaugsson Garðyrkjubóndi og  Bjarni Einarsson Eggjabóndi.

/Sverrir

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið