Uncategorized
Íslenskur bjór á markað í Danmörku
Hver hefði trúað því, ef maður hefði sagt að Íslendingar ættu eftir að flytja bjór út og það til bjórþjóðar eins og Danmerkur, maður hefði snarlega verið settur í spennitreyju inn í herbergi við sundin blá og lyklinum hent.
En nú árið 2008 er þetta heldur betur að rætast en bjórinn Skjálfti verður á næstunni til sölu í víndeild Magasyn du Nord og til að toppa þetta þá mun verslunarkeðjan COOP selja jólabjór frá verksmiðju í Ölvinsholti, en eins og menn vita þá kemur skjálfti þaðan sem og Móri.
Samningur um sölu á 100000 lítrum af bjór til Danmerkur á ári er í höfn og segja Ölvinsholtsmenn það vera um 1/3 af framreiðslugetu, og svari til um 60% aukningar á útflutningi á bjór.
Einnig eru þreyfingar í gangi um sölu til fleiri landa í gangi.
Snjallir bændur þar á ferð en þeir heita Jón Elías Gunnlaugsson Garðyrkjubóndi og Bjarni Einarsson Eggjabóndi.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?