Freisting
Myndir frá kynningu á Ítölskum skyndibitum
GV heildverslun hefur hafið innflutning á úrvali ítalskra skyndirétta, en um er að ræða frystivöru sem er sett í ofn og fullbökuð.
Eru þetta meðal annars Panini, Pizzini, Bocca og Calzone með mismunandi fyllingum og er þyngd þeirra frá 165 gr og allt að 220 gr. Óhætt er að segja að þarna er góð vara á ferð og lítur vel út, bragðgóð og hentar sem stök eða sem partur af hlaðborði.
Hvet ég ykkur til að prófa sjálf og vonandi upplifið þið sömu ánægju og ég gerði.
Skoðið myndir frá kynningunni:
www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
/ Almennar myndir / GV kynning 2008
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast