Markaðurinn
Kjötbankinn í fullum rekstri
Kjötbankinn hefur undanfarið gengið í gegnum endurskoðun á starfsemi sinni og hefur verið tekið vel til í rekstri fyrirtækisins. Má segja að fyrirtækið hafi verið örlítið á undan í því ástandi sem hefur skapast á markaði og hefur notið góðs af. Hópur starfsfólks, kjarni fyrirtækisins hefur síðustu vikur tekið vel til hendinni og er verið að reisa fyrirtækið við með mjög góðum árangri.
Fyrirtækið er komið í fullann rekstur eftir breytingar og starfsemi í fullum gangi hvern dag. Þær breytingar hafa verið gerðar að Helgi Einarsson framkvæmdastjóri Dreifingar ásamt Steinari Davíðssyni stýra fyrirtækinu með starfsfólki og viljum við, starfsfólk Kjötbankans bjóða nýjum sem núverandi viðskiptavinum að kíkja við.
Kjörorð fyrirtækisins eru:
framleiðum fyrir þá fremstu og ferskleiki og fagmennska, bragðaðu á því besta.
Velkomin í heimsókn.
Starfsfólk Kjötbankans
Kjötbankinn
Flatahrauni 27
220 Hafnarfjörður
Sími: 565 2011
www.kjotbankinn.is
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast