Freisting
Victoria Beckham og Gordon Ramsey opna veitingastað í LA

Já þessar stjörnur hafa sannmælst um að opna veitingastað í Los Angeles borg og skal lagt höfuð áherslu að breskan mat svo sem pylsur og kartöflumauk, fiskur og franskar hefur blaðamaður hjá Sunday Mirror eftir Gordon Ramsey.
Væntanlega verður boðið upp á Sunday Roast á Sunnudögum, en eins og menn hafa lesið þá hefur David Beckham saknað mest í henni Ameríku , hins hefðbundna bresks matar og ætti hann að taka gleði sína við þessar fréttir, hann gæti kannski verið móttökustjóri.
Spurning er ofurborgarinn á lausu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





