KM
Uss,uss The Canadiens is coming to Town
|
|
Mætti um ellefuleitið niður í tjaldið og fyrstu orð sem WACS alheimsforsetinn sagði til mín var ert þú bara í sólbaði hér, því eftir leikinn í gærkvöldi var eins og ég hefði verið grillaður eða hinir svona hvítir, það mikill munur var á.
Hádegiskeyrslan gekk vel og full bókað og uppselt það sem eftir var dagsins, það er að segja kl: 15:00 og kl: 19:00 en um kvöldið var bætt við 2 réttum og þannig breytt í 5 rétta matseðil sem hljóða svo:
Amuse
Scallops ,cranberries and cider granité
******
Starter
Pan seared maple cured Salmon ,dill yougurt
Radish and cucumber salad
******
Soup
Northsea fish and seafood soup,cree bannok
Saffron mayonnaise
******
Main course
Poached halibut and mussels, norwegian seasonal
Vegatables,light creamy tarragon sauce
******
Dessert
White chocolate and mascarpone cake ,local
Strawberries and canadien icewine sabayon
Engin breyting var á ánægju gesta og var það alveg á glertæru að þetta verkefni hafði heldur betur slegið í gegn.
Um níuleitið um kvöldið þegar öll keyrsla var yfirstaðin var kallinn orðin lúinn og kvaddi hann samkomuna og hélt áleiðis upp á hótel og á leiðinni labbaði ég fram hjá flottasta pulsuvagni sem ég hef séð, og Ingvar Sig.: ég tékkaði sérstaklega á bárujárninu í lúgunni og sá ekki betur en það hafi verið sömu tegundar og var í BMW inum, hér um árið.
Upp á hótel og þá sagði hungrið til sín og skellti ég mér inn í ressan og fékk mér sjavarréttasúpuna góðu, og var ég ekki svikinn af henni, heit gott bragð og vel útilátin.
Eftir matinn skrölti ég upp á herbergi og var varla lagstur út af er ég var komin í Disneyland og farin að afgreiða aðra veislu.
Smellið hér til að skoða myndir
Fleira tengt efni:
30.08.2008
Uss, uss The Canadiens is coming to Town
10.8.2008
Uss, uss The Canadiens is coming to Town
20.7.2008
Nordic/Canada culinary Junior Exchange 2008
Smellið hér til að skoða myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






