KM
Silfurlið Íslands frá Ólympíuleikunum á Silfur veitingastaðnum
Silfur
Já strákarnir okkar gerðu sér glaðan dag og lá beinast við að það yrði á Silfur veiingastaðnum á Hótel Borg og var tekið á móti þeim af rausnarskap eins og þeim er tamt Silfurmönnum .
Matseðill kvöldsins var eftirfarandi:
Lystauki
Humarhamborgari með seljurótar frönskum
Forréttur
Íslenskur Leturhumar á tvo vegu með fenniku,döðlum og chorizo
Aðalréttur
Nautalund með salvíu kryddaðari karöflu, rótargrænmeti og Bearnaise froðu
Ábætir
Súkkulaði Créme Brulée með saffran appelsínum og kaffi ís
Þessu var skolað niður með mismunandi veigum allt eftir smekk hvers og eins og hef ég áreiðanlegar heimildir innan úr herbúðum liðsins að allir hafi verið virkilegar ánægðir með trakeringar og þjónustu Silfurmanna og hafi þeir hinar besu þakkir fyrir.
Myndir: Sverrir Halldórsson | Texti: Sverrir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var