Vertu memm

KM

Silfurlið Íslands frá Ólympíuleikunum á Silfur veitingastaðnum

Birting:

þann


Silfur

strákarnir okkar gerðu sér glaðan dag og lá beinast við að það yrði á Silfur veiingastaðnum á Hótel Borg og var tekið á móti þeim af rausnarskap eins og þeim er tamt Silfurmönnum .

Matseðill kvöldsins var eftirfarandi:

Lystauki
Humarhamborgari með seljurótar frönskum

Forréttur
Íslenskur Leturhumar á tvo vegu með fenniku,döðlum og chorizo

Aðalréttur
Nautalund með salvíu kryddaðari karöflu, rótargrænmeti og Bearnaise froðu

Ábætir
Súkkulaði Créme Brulée með saffran appelsínum og kaffi ís

Þessu var skolað niður með mismunandi veigum allt eftir smekk hvers og eins og hef ég áreiðanlegar heimildir innan úr herbúðum liðsins að allir hafi verið virkilegar ánægðir með trakeringar og þjónustu Silfurmanna og hafi þeir hinar besu þakkir fyrir.

Myndir: Sverrir Halldórsson | Texti: Sverrir

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið