Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Loki íslenskt kaffihús
Nú í júní byrjun opnaði kaffihúsið Loki á horni Lokastígs og Njarðargötu, en það sem er frábrugðið á þessum stað er það sem er í boði, en mikil rækt er lögð í gamlar hefðir í mat og ber matseðill staðarins þess glöggt merki.
Fórum við 3 kokkar saman og tókum út pleisið og niðurstaðan, flott viðbót í flóru veitingahúsa borgarinnar, maturinn frábær og verðlag sanngjarnt.
Hvet ég ykkur til að líta þar inn og prófa veitingarnar, ég er viss um að þið farið ekki sneyptir frá Loka.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt6 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







