Markaðurinn
Eggert Kristjánsson hf. óskar eftir að ráða sölufulltrúa og starfsmann í afleysingar í sumar

Sölufulltrúi – stóreldhús
Eggert Kristjánsson hf. óskar eftir að ráða öflugan sölufulltrúa til að starfa við sölu og markaðssetningu á vörum fyrirtækisins á stóreldhússviði. Starfið fellst í heimsóknum til viðskiptavina og í því að leita nýrra sóknarfæra. Leitað er eftir matreiðslumenntuðum einstaklingi með mikinn drifkraft sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Fullum trúnaði er heitið.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á netfangið [email protected] eigi síðar en 30. maí n.k.
Sumarafleysingarmaður
Eggert Kristjánsson hf. óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í afleysingar í sumar. Starfið fellst í símsvörun, móttöku pantanna og öðrum tilfallandi störfum á skrifstofu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af notkun Navision og hafi innsýn í matargerð. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Áhugasamir sendi umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið [email protected] eigi síðar en 30. maí n.k.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





