Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður við Tryggvagötu

Icelandic Fish and Chips flutti úr húsinu við Tryggvagötu 8 og nýja staðsetningin er ekki langt frá eða í Hafnarhvoli, Tryggvagötu 11.
Mynd: Sverrir Halldórsson
Reykjavík Fish er nýr veitingastaður við Tryggvagötu 8 þar sem Icelandic Fish and Chips var áður til húsa. Eigendur Reykjavík Fish eru Ottó Magnússon og Guðmundur Þór Gunnarsson matreiðslumenn oftast kenndir við Humarhúsið.
Staðurinn er í skyndibitastíl og boðið er upp á fisk í allskyns útfærslum, plokkfisk, sjávarréttagratín, djúpsteikan fisk og franskar á breska vísu svo fátt eitt sé nefnt.
Nánari umfjöllun um staðinn verður birt síðar.
Mynd af Reykjavík fish frá facebook síðu staðarins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk






