Freisting
Hróður veitingastaðarins Noma í Kaupmannahöfn eykst
Fyrir rúmum tveimum mánuðum var Noma kosið 10 besta veitingahúsið í heiminum, ein mesta viðurkenning sem norrænt eldhús hefur hlotið.
Hefur samstarf þeirra Claus Mayer og René Redzepi gengið alveg ótrúlega vel og nú hafa þeir félagar ákveðið að gangsetja verkefnið Nordic Food Lab og hafa hlotið náð fyrir augum hjá Norðurlandaráði sem mun styrkja þá fjárhagslega.
Munu þeir félagar stúdera bæði vörur og vinnsluaðferðir til að bæta eiginleika grunnhráefna í norrænu eldhúsi horft til framtíðar, verður gaman að fylgjast með því og hvort norrænt rannsóknar eldhús nái sömu hæðum og þau á Spáni og í Englandi.
Hvað finnst mönnum þarf að fara að ráða meinatæknir á vaktina?
Ps. Tóti á Orange Lab hefur Norðulandaráð haft samband við þíg ?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s