Freisting
Copenhagen Cooking, Nordens Madfestival
Nú halda Danir festival svo um munar, og ættu þeir sem leið eiga í danaveldi á þessum tíma að kíkja á þetta.
Meðal þess sem verður í boði er matseðill á eftirfarandi stöðum Ensamble, Formel B, MR, Noma, Salt og The Dinning Room sem kostar 375 kr danskar krónur.
17 Toppveitingastaðir verða í Skuespillehúsinu þar í borg.
- Ungir kokkar keppa í Tívoli
- Aamanns smörrebröds-picnic
- Gourmandiet Tapas
- Ny Nordisk Mad
Þetta er bara lítil upptalning á því sem er í boði.
Nánar á www.copenhagencooking.dk
Mynd: Camilla Stephan | Sverrir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast