Freisting
Copenhagen Cooking, Nordens Madfestival

Nú halda Danir festival svo um munar, og ættu þeir sem leið eiga í danaveldi á þessum tíma að kíkja á þetta.
Meðal þess sem verður í boði er matseðill á eftirfarandi stöðum Ensamble, Formel B, MR, Noma, Salt og The Dinning Room sem kostar 375 kr danskar krónur.
17 Toppveitingastaðir verða í Skuespillehúsinu þar í borg.
- Ungir kokkar keppa í Tívoli
- Aamanns smörrebröds-picnic
- Gourmandiet Tapas
- Ny Nordisk Mad
Þetta er bara lítil upptalning á því sem er í boði.
Nánar á www.copenhagencooking.dk
Mynd: Camilla Stephan | Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





