Freisting
Stuð í Stavanger
Í dag mánudaginn 30. júní er keppnin um Matreiðslumann ársins 2008 í Noregi haldin í Stavanger Forum Ishallen. Keppnin er haldin af Norska Kokkaklúbbnum.
Þáttakendur eru eftirfarandi 10 aðilar:
-
Christoffer Davidsen , Stavanger
-
Tommy Raanti, Drammen
-
Victor Nortvedt, Bergen
-
Matthias Hauge, Haugesund
-
Rene Hetland, Sandnes
-
Are L Nordvedt, Skedsmo
-
Morton Rathe, Trondheim
-
Anders Isager, Bergen
-
Alexander Berg, Övre Eiker
-
Öystein Vallestad, Næss Bergen
Sigurvegarinn kemur svo til Íslands næsta vor í keppnina Matreiðslumaður Norðurlanda sem fulltrúi Noregs.
Einnig skal þess getið að á morgun á sama stað keppir Domo kappinn Ragnar Ómarsson sem fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse´d Or Europe sem er forkeppni fyrir aðalkeppnina í Lyon 2009.
Óskum við Ragnari góðu gengi með von um að hann komist áfram.
Texti: Sverrir | Mynd: Matthías
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?