Freisting
Bruni í gisti og kaffihúsinu hjá Marlin á Reyðarfirði
Um kl. 04:00 s.l nótt var tilkynnt til lögreglu um að eldur væri laus í kaffi og gistiheimilinu Hjá Marlín að Vallargerði 9 á Reyðarfirði.
Slökkvilið Fjarðabyggðar væri á leið á staðinn. Þrír gestir voru í húsinu og vöknuðu þeir við brunaviðvörunarkerfi sem fór í gang, og komust af sjálfsdáðum út. Slökkvilið Fjarðabyggðar lauk slökkvistörfum laust eftir kl. 05:00. Engin slys urðu á fólki.
Ljóst er að miklar skemmdir eru á húsinu af völdum elds, hita, reyks og vatns. Rannsókn lögreglu stendur yfir.
Mynd: Freisting.is | [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?