Uncategorized
Masterclass með Pierre Lurton í Vínskólanum
Pierre Lurton, rekstrarstjóri Château d’Yquem og Cheval Blanc, heldur Masterclass á Hótel Holti (Þingholti) á fimmtudaginn, 5. júní kl 17.00 – einungis 30 sæti til boða á þessum einstökum viðburði á heimsmælikvarða.
Château d’Yquem er sennilega með Petrus þekktasta nafn á víni frá Bordeaux, og er tákn Sauternes sætvínanna. Cheval Blanc er annar tveggja vína í St Emilion sem er í hæsta flokki þar, Premier Grand Cru classé A. Þetta er þar af leiðandi einstakur viðburður að fá Pierre Lurton til landsins og í þessu samstarfi Hótels Holts, Glóbus og Vínskólans verða nokkrir árgangar Yquem og Cheval Blanc á boðstólum. Verð fyrir Masterclass er 10 000 kr þar sem þessi vín eru meðal heimsins dýrustu vínin, og einungis 30 sæti standa til boða. Fyrstir koma fyrstir fá – skráning: [email protected]
Dominique
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





