Markaðurinn
Nýtt í vörulínunni frá Jim Beam
Jim Beam línan er nú enn fjölbreyttari en áður en til viðbótar við Jim Beam, Jim Beam Black, Devils Cut og Red Stag er nú einnig fáanlegt Jim Beam Honey.
Jim Beam Honey vakti gríðarlega lukku á “Reykjavík Cocktail weekend” í febrúar síðastliðnum og er nú fáanlegt hjá Karli K. Karlssyni Nýbýlavegi 4. Kópavogi.
Jim Beam Honey er einstaklega mjúkur og þægilegur. Miðlungssætur með tónum af karamellu, eik og vanillu ásamt góðum hunangskeim í eftirbragðinu.
Jim Beam Honey hefur slegið í gegn sem skot en einnig í kokkteilgerð og sem long drink.
Við látum eina uppskrift af skemmtilegum drykk fylgja með.
KENTUCKY STORM
3 cl. Jim Beam Honey
9 cl fever Tree Ginger beer
Sneið af lime.
Borið fram í high ball glasi fyllt með klaka ásamt lime sneiðinni á kantinum.

-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag