Freisting
Ferð á Gastro Nord í Stokkhólmi
Á meðfylgjandi myndbandi geta menn fylgst með ferð Alfreðs Ó. Alfreðssonar og Bjarna G. Kristinssonar landsliðsköppum, en þeir skruppu til að spæja hvað Svíar og Norðmenn væru að gera, en partur af sýningunni var keppni milli áðurnefndra þjóða en Svíar fengu Gull í Erfurt 2004 og eru ríkjandi Ólimpíumeistarar og Noregur fékk gull í Luxemburg 2006 og eru ríkjandi Heimsmeistarar.
Alli fékk hlutverk að dæma ásamt Pecka frá Electrolux í Finnlandi en Electrolux hélt keppnina, og Bjarni var á vélinni.
Smellið hér til að skoða myndbandið (Windows media 183 mb.) Ath. að þetta er stórt myndband og getur þ.a.l. tekið smátíma að hlaðast inn.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s