Freisting
Bocuse d´Or Europe
|
Nú er komin tímasetning á hvenær þeir 20 Matreiðslumenn sem keppa um að vera besti kokkur Evrópu, skila réttum sínum.
Það eru 12. sæti fyrir Evrópu í úrslitunum í Lyon 2009 og þar af hafa eftirfarandi lönd tryggt sig inn vegna góðs árangurs 2007 en það eru Frakkland, Danmörk, Swiss, Noregur, og Svíþjóð, þannig að það er pláss fyrir 7 þjóðir í viðbót.
Í keppninni verða veitt þrenn verðlaun en 1. sæti gefur 12000 evrur og farandbikar, 2. sætið 9000 evrur og 3. sætið 6000 evrur, og að sjálfsögðu keppnisrétt í úrslitunum.
Hér að neðan getið þið séð röðina á keppendum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?