Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr yfirkokkur á Ion Hótelinu á Nesjavöllum
Mig langaði bara að segja ykkur hér á þessum magnaða vettvangi vina og kunningja að ég er búinn að skipta um vinnu. Eftir frábær ár hjá Icelandair í mismunandi störfum og ævintýrum hef ég ákveðið að söðla um og er byrjaður á Ion Luxury Adventure Hotel á Nesjavöllum.
, segir Ágúst á facebook síðu sinni.
Ágúst er 38 ára gamall og starfaði áður sem yfirmatreiðslumaður hjá Icelandair. Ágúst lærði fræðin sín á Hótel KEA á árunum 1995 til 1999 og hefur starfað á Lækjarbrekku, Restaurant Amalie Molde, Brasserie Sommelier, SaTT, Silfur, HaPP svo eitthvað sé nefnt.
ION hótelið hefur fengið ýmsar viðurkenningar, t.a.m. á vegum International Hotel Awards og eins Hotel Architecture Iceland svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: aðsend
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni10 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro