Freisting
Frumsýning Garra á vörulista 2008
Glatt á hjalla
Í tilefni af 35 ára afmæli fyrirtækisins og kynning á nýjum vörulista bauð Garri til veislu í Listasafni Ísland og eins og við var að búast var mikið fjölmenni á svæðinu og allir kátir og þeir sem ekki voru það þegar þeir komu, brostu aftur á hnakka þegar Jóhannes grínari var búinn að fara hamförum í gríni og salurinn í krampakasti af hlátri.
Veitingar voru frábærar bæði í föstu og fljótandi formi og var það Sonur Óbyggðana og menn hans, sem sáu til þess að enginn færi svangur frá.
Öll umgjörð var fagmannleg eins og Garri er jú þekktur fyrir, hvort sem er í afgreiðslu, þjónustu eða liðlegheitum.
Við hér á Freisting.is óskum Garramönnum til hamingju með afmælið og flotta frumsýningu á vörulistanum.
Smellið hér til að skoða myndir frá afmælinu og frumsýningunni á vörulistanum.
Mynd: Lýður | Texti: Sverrir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var