Markaðurinn
Innnes á Akureyri tók á móti fjölmörgum gestum í nýju húsnæði – Myndir
Það var líf og fjör á opnu húsi síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Innnes á Akureyri kynnti nýtt og endurbætt húsnæði að Tryggvabraut 24. Tilefnið var flutningur starfseminnar í rúmbetra umhverfi og var viðskiptavinum og velunnurum boðið að koma, skoða aðstöðuna og njóta léttra veitinga.
Mæting var afar góð og skapaðist hlý og skemmtileg stemning meðal gesta sem fengu tækifæri til að kynna sér nýja rýmið og spjalla við starfsfólk. Innnes þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína í heimsókn kærlega fyrir komuna og stuðninginn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður













