Keppni
Myndasyrpa frá keppni bakaranema
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt í forkeppninni, þar sem úrvals hópur ungra iðnnema sýndi fagmennsku og skapandi vinnubrögð.
Eftir harða og spennandi forkeppni komust sex bakaranemar áfram í úrslit og stóð Evgeniia Vaganova uppi sem sigurvegari og tryggði sér fyrsta sætið í úrslitakeppninni.
Haraldur Árni Þorvarðarson, bakari og fagstjóri í bakaraiðn hjá Hótel- og matvælaskólanum, sendi Veitingageiranum fjölmargar myndir frá keppninni sem sýna bæði nákvæmni og ástríðu bakaranemanna í verki.
Sjá nánar um keppnina og fleiri myndir hér: Evgeniia Vaganova sigurvegari í nemakeppni bakara 2025.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti

































