Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Framkvæmdir eru í fullum gangi á nýjum stað Fabrikkunnar
Fabrikkan opnar í Kringlunni í apríl, á slóðum gamla Hard Rock í nýjustu viðbyggingu Kringlunnar.
Hægt verður að ganga inn á staðinn úr Kringlunni við hlið Joe & the Juice, en best er að leggja í bílastæðin Borgarleikhúsmegin og ganga beint inn, að er fram kemur á facebook síðu Fabrikkunnar.
Skemmtilegt útisvæði er framan við staðinn og vísar það í hásuður. Þar er tilvalið að sitja úti á sólríkum dögum.
Framkvæmdir eru í fullum gangi eins og sést á meðfylgjandi myndum.
Myndir: af facebook síðu Hamborgarafabrikkunnar.
/Smári
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný