Magnús Örn Friðriksson
Opna Serrano og Nam á Nýbýlavegi
Á næstunni verða nýir Serrano- og Nam-veitingastaðir opnaðir á Nýbýlavegi í Kópavogi, en áður var verkstæðismóttaka Toyota á þessum stað. Þetta staðfestir Emil Helgi Lárusson, annar eigenda, við mbl.is. Stefnt var að því að opna Serrano í næstu viku, en það lítur út fyrir að ætla að dragast um eina viku, en Nam verður opnaður í apríl.
Nánari umfjöllun á mbl.is hér.
Serrano opnaði nýjan stað í ágúst í fyrra við Ráðhústorg á Akureyri.
Mynd: Magnús

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni