KM
Móttaka föstudaginn 30. maí
Í tilefni þess að Gissur Guðmundsson hefur verið kosinn forseti Alþjóðasamtaka matreiðslumanna, WACS, ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara býður Klúbbur Matreiðslumeistara til móttöku föstudaginn 30. maí kl: 17:00 – 19:00 á Umferðamiðstöðinni BSÍ.
Það væri okkur mikill heiður og stuðningur ef þú/þið gætuð glaðst með okkur á þessum tímamótum.
Biðjum félaga í KM að mæta í hvítum kokkajökkum & svörtum buxum.
Samkvæmt venju bera þeir sem hlotið hafa orður á vegum KM þá við hátíðleg tækifæri og tækifærin gerast nú varla hátíðlegri heldur enn þetta.
kær kveðja,
Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





