Markaðurinn
Fastus tekur Birkenstock Professional í vöruúrvalið
Fastus lausnir kynnir með stolti nýjung í vöruúrvali: Birkenstock Professional vinnuskór. Nú getum við boðið fagfólki sem stendur lengi í vinnunni eða er mikið á ferðinni þægilegri, öruggari og endingarbetri skóbúnað. Þú átt skilið vinnuskó sem styðja þig, vernda og endast.
Birkenstock Professional skórnir eru sérhannaðir fyrir kröfuharðan vinnustað – með korkbotni sem mótast eftir fætinum, rennsluvörn fyrir örugg skref og höggdeyfingu sem dregur úr þreytu. Þeir sameina einstök þægindi og slitstyrk. Þetta eru ekki venjulegir sandalar – heldur alvöru vinnuskór fyrir alvöru fagfólk.
Í verslun okkar að Höfðabakka 7 finnur þú Boston Super Grip, Tokio Super Grip og QO 500 en hægt er að sérpanta allar aðrar týpur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar







