Frétt
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
Heilbrigðisyfirvöld hafa sett fram nýjar reglur sem banna sölu á kaffi og öðrum koffíndrykkjum eftir kl. 14 á daginn á veitingastöðum. Ákvörðunin byggir á nýrri rannsókn sem bendir til þess að koffínneysla eftir hádegi geti haft neikvæð áhrif á svefn og almenna vellíðan, samkvæmt fréttatilkynningu.
Reglugerðin tekur gildi 1. maí. Veitingastaðir geta þó sótt um undanþágu með því að fylla út sérstakt fyrirspurnarform sem finna má með því að smella hér.
Uppfært 2. apríl
Sjá einnig: Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards