Markaðurinn
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
La Sommeliére eru hágæða franskir vínkælar sem slegið hafa í gegn hjá þekktustu veitingahúsum og vínframleiðendum á heimsvísu.
Þú færð þessa fallegu vínkæla hjá Bako Verslunartækni og skarta nú þegar mörg veitingahús og veislusalir landsins þessum kælum.
Vínkælarnir eru þekktir fyrir gæði og glæsilega hönnun. Hægt er að skoða úrval vínkæla í sýningarsal okkar að Draghálsi 22, 110 RVK.
Opið er mánudaga- fimmtudaga frá kl. 8-17 og á föstudögum frá kl. 8-16 og á vefsíðu okkar: Vínkælar fyrir heimili og fyrirtæki í vönduðu úrvali

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Food & fun4 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur